Frumsýning á Melum
04.03.2009
Fimmtudaginn 5. mars frumsýnir Leikfélag Hörgdæla gamanleikinn Stundum og stundum ekki á Melum í Hörgárdal. Sýningin hefst kl. 20:30. Gamanleikurinn er eftir Arnold og Bach og leikstjóri er Saga G. Jónsdóttir. Hann var fyrst sýndur á Íslandi í Iðnó árið 1940. Á þeim tíma þótti verkið fara langt út yfir velsæmismörk sökum fáklæddra leikara en ekki þótti við hæfi að sjá í bert hold á svi...