Árlega Magic-páskamótið á skírdag
08.04.2009
Árlega Magic-páskamót Íþróttamiðstöðvarinnar á Þelamörk og Vífilfells fyrir íþróttahópana sem æfa í salnum fer fram á skírdag. Skráning fer fram kl. 10:00 og mótið hefst svo kl. 10:15. Gert er ráð fyrir að mótinu ljúki milli kl. 12 og 13, það fer þó eftir fjölda liða. Nú þegar hafa 8 lið sagst ætla að koma. Verðlaun mótsins eru sem hér segir: 1. sæti: 4 k...