Fundargerð - 11. febrúar 2009

Miðvikudaginn 11. febrúar 2009 kl. 16:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Öryggisgæsla Rætt var um þörf fyrir endurbótum á öryggisbúnaði skólans, þar sem að undanförnu hafa þar verið u...

Fundargerð - 11. febrúar 2009

Miðvikudaginn 11. febrúar 2009 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:40.   Fyrir var tekið:   1. Rekstur undanfarnar vikur Fram kom að mikil aukning hefur orðið á aðsókn að sundlauginni á undanfö...

Aðalskipulagið hefur tekið gildi

Í byrjun vikunnar var aðalskipulag Hörgárbyggðar 2006-2026 staðfest af umhverfisráðherra og hefur þar með öðlast gildi. Það er fyrsta aðalskipulag fyrir það svæði sem sveitarfélagið nær yfir. Skipulagsvinnan sjálf stóð yfir í tæplega fjögur ár og virkan þátt í henni tóku allir fulltrúar í sveitarstjórn og skipulagsnefnd á tveimur kjörtímabilum, tveir sveitarstjórar og allir aðr...

Steinunn er meðal þeirra spretthörðustu

Steinunn Erla Davíðsdóttir í Umf. Smáranum keppti á Íslandsmeistaramóti unglinga (MÍ 15-22 ára ) um nýliðna helgi í 60 m hlaupi og 200 m hlaupi. Hún keppti í  15-16 ára flokki og náði mjög góðum árangri. Steinunn vann silfur í 60 m hlaupi (8,28 sek) og í 200 m hlaupi á persónulegri bætingu (26,64 sek). Steinunn Erla hefur æft gríðarlega vel að undanförnu og er búin að skipa sér ...

Landsmót UMFÍ í sumar

Landsmót UMFÍ, það 26. í röðinni, verður haldið á Akureyri dagana 9. til 12. júlí í sumar. Mótið verður sögulegt því í ár eru liðin eitthundrað ár frá því að fyrsta Landsmót UMFÍ var haldið á Akureyri. Þessara tímamóta verður minnst á ýmsan hátt í tengslum við landsmótið. Landsmót UMFÍ eru fjölmennustu íþróttamót á Íslandi, ætla má að keppendur verði um 2.000 og búast má við að landsmótsgestir ver...

Lífshlaupið

Í febrúar stendur ÍSÍ í annað sinn fyrir fræðslu- og hvatningarverkefninu Lífshlaupið. Í því felst að fólk skráir alla hreyfingu sína inn í form á vefsíðunni www.lifshlaupid.is og tekur þar með þátt í vinnustaðakeppni, hvatningarleik fyrir grunnskóla eða einstaklingskeppni eftir því sem við á. Gildi hreyfingar fyrir heilsu og vellíðan er ótvíræð, svo að þeir sem telja sig þurfa að hreyfa sig ...

Þorrablótin á næsta leyti

Nú er tími þorrablótanna í Hörgárbyggð að renna upp. Næsta laugardag 31. jan. verður þorrablótið á Melum. Það hefst með borðhaldi kl. 21:00. Það verður með hefðbundnu sniði þar sem gestir koma með trog sín yfirfull af dýrindis góðgæti. Laugardaginn 7. febrúar verður svo þorrablót Hörgárbyggðar haldið í Hlíðarbæ. Brottfluttir sveitungar eru velkomnir. Húsið opnað kl. 20:00. Fordrykkur í b...

Sýndu hvað í þér býr

Dagana 4. og 5. febrúar verður hér í Eyjafirðinum námskeiðið "Sýndu hvað í þér býr" sem er á vegum Ungmennafélags Íslands (UMFÍ), Bændasamtakanna og Kvenfélagasambands Íslands. Markmiðið með námskeiðinu er að efla starf aðildarfélaganna og þjálfa einstaklinga til starfa. Þátttakendur í námskeiðinu fá þjálfun í ræðumennsku og fundarsköpum. Námskeiðið er öllum opið. Þetta námskeið er tilvalið ...

Folaldasýning Framfara

Á laugardaginn var hrossaræktarfélagið Framfari með folaldasýningu, sem tókst afar vel. Sýnd voru hvorki meira né minna en 64 folöld í tveimur flokkum. Efstu folöld í hvorum flokki voru undan hestagullinu Álfi frá Selfossi.  Í flokki hestfolalda sigraði Álmur frá Skriðu. Hann er undan Dalrós (Mola frá Skriðu dóttur) frá Arnarstöðum. Í flokki merfolalda sigraði Leynd frá Li...

Fundargerð - 21. janúar 2009

Miðvikudaginn 21. janúar 2009 kl. 21:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 36. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &n...