Fundargerð - 11. febrúar 2009
11.02.2009
Miðvikudaginn 11. febrúar 2009 kl. 16:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Öryggisgæsla Rætt var um þörf fyrir endurbótum á öryggisbúnaði skólans, þar sem að undanförnu hafa þar verið u...