Fundargerð - 14. maí 2009
14.05.2009
Fundur haldinn 14. maí 2009 kl. 16:00 á kennarastofu skólans Jóhanna María Oddsdóttir, formaður boðaði forföll. Í hennar stað stýrði Elísabet J. Zitterbart fundinum. Mættir: Garðar Lárusson, Elísabet J. Zitterbart, Ingibjörg Smáradóttir, Jónína Sverrisdóttir. Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri og Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri sátu einnig fundinn. 1. Skóladagatal 2009-2010 S...