Fundargerð - 21. júní 2009
21.06.2009
Sunnudagskvöldið 21. júní 2009 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka. Mættir eru: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Fjallskilastjóri lagði fram til kynningar og umræðu, tvö tölvubréf frá Hörgárbyggð undirrituð af Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Það fyrra er dag...