Fundargerð - 21. janúar 2009
21.01.2009
Miðvikudaginn 21. janúar 2009 kl. 20:00 kom húsnefnd félagsheimilanna í Hörgárbyggð saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir, auk Sighvats Stefánssonar, húsvarðar Hlíðarbæjar, og Braga Konráðssonar og Evu Maríu Ólafsdóttur, umsjónarmanna Mela. Fundurinn var haldinn á undan fundi sveitarstjórnar og því voru aðrir sv...