Fundargerð - 03. desember 2008
03.12.2008
Miðvikudaginn 3. desember 2008 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 33. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Helgi Steinsson bað fundarmenn að sta...