Steinunn er meðal þeirra spretthörðustu
04.02.2009
Steinunn Erla Davíðsdóttir í Umf. Smáranum keppti á Íslandsmeistaramóti unglinga (MÍ 15-22 ára ) um nýliðna helgi í 60 m hlaupi og 200 m hlaupi. Hún keppti í 15-16 ára flokki og náði mjög góðum árangri. Steinunn vann silfur í 60 m hlaupi (8,28 sek) og í 200 m hlaupi á persónulegri bætingu (26,64 sek). Steinunn Erla hefur æft gríðarlega vel að undanförnu og er búin að skipa sér ...