Skólasetning Þelamerkurskóla
06.08.2009
Skólasetning Þelamerkurskóla verður mánudaginn 24. ágúst kl. 11:00. Setningin verður með sama sniði og í fyrra. Hún fer fram í Mörkinni, útikennslustofu skólans norðan við Laugaland. Að setningu lokinni verður boðið uppá kakó, kex og snúbrauð. Allir eru velkomnir á skólasetninguna. Þriðjudaginn 25. ágúst hefst síðan kennsla samkvæmt stundaskrá. Nánar hér á heimasíðu skólans.&n...