Tillaga um breytingu á aðalskipulagi
10.09.2009
Auglýst hefur verið tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hörgárbyggðar 2006-2026, sem felur í sér að minniháttar byggingar vegna veitumannvirkja þurfi ekki að sýna að aðalskipulaguppdrætti. Auglýsinguna má lesa hér. Þessi tillaga að breytingu á gildandi aðalskipulagi er til komin vegna óskar um leyfi til að reisa við heimreiðina að Skjaldarvík litla dælustöð fyrir aðveituæð hit...