Jólaannir í Laufási á sunnudaginn
03.12.2009
Jólastemning mun ríkja sunnudaginn 6. desember kl. 13:30-16:30 í gamla bænum Laufási við utanverðan Eyjafjörð. Þá verður hægt að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla sveitasamfélaginu. Jólaundirbúningurinn hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Laufáskirkju kl 13:30 þar sem sr. Bolli Pétur Bollason messar. Sungnir verða aðventusálmar og einsöngvari er Óskar Pétursson. Í gamla bæn...