Nýr organisti
14.01.2011
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir hefur verið ráðin organisti í Möðruvallasókn. Hún tekur við af Helgu Bryndísi Magnúsdóttur, sem um margra ára skeið vann afar gott starf með kórnum og fyrir kirkjuna, en hefur flutt búferlum úr héraðinu. Sigrún Magna er boðin velkomin og er vænst mikils af störfum hennar. Kirkjukórinn syngur við allar almennar messur í sókninni og á aðventukvö...