Tilboð opnuð í skólaakstur

Í gær voru opnuð tilboð í skólaakstur í Þelamerkurskóla á næstu tveimur skólaárum, 2011-2012 og 2012-2013. Um er að ræða fimm leiðir. Tilboð komu frá átta aðilum.

Í akstur á leið 1, sem er fremri hluti Hörgárdals, bárust 8 tilboð frá 7 aðilum, sem hér segir (kr. á km):

 

FAB Travel ehf (tilboð 2) 240
FAB Travel ehf (tilboð 1) 260
Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 266
Hópferðabílar Akureyrar ehf 280
Torfi Þórarinsson (tilboð 2) 280
Sigurður B Skúlason 290
Bílar og fólk ehf 337
Hálendi Íslands ehf 423
 

Í akstur á leið 2, sem er Galmaströnd og Hjalteyri, bárust 10 tilboð frá 8 aðilum, sem hér segir (kr. á km):

Klængur Stefánsson 252
Sérleyfisbílar Ak-Norðurleið hf 255
FAB Travel ehf (tilboð 2) 275
Skíðarútan ehf 280
Hópferðabílar Akureyrar ehf 298
FAB Travel ehf (tilboð 1) 305
Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 350
Torfi Þórarinsson (tilboð 2) 370
Bílar og fólk ehf 438
Hálendi Íslands ehf 522

 

Í akstur á leið 3, sem er ytri hluti Hörgárdals, bárust 10 tilboð frá 8 aðilum, sem hér segir (kr. á km):

FAB Travel ehf 275
Klængur Stefánsson 285
Sérleyfisbílar Ak-Norðurleið hf 289
FAB Travel ehf 305
Skíðarútan ehf 320
Hópferðabílar Akureyrar ehf 330
Torfi Þórarinsson 350
Torfi Þórarinsson 370
Bílar og fólk ehf 438
Hálendi Íslands ehf 678

 

Í akstur á leið 4, sem er Öxnadalur og Þelamörk, bárust 8 tilboð frá 6 aðilum, sem hér segir (kr. á km):

Sigurður B Gíslason 215
FAB Travel ehf (tilboð 2) 230
FAB Travel ehf (tilboð 1) 235
Hópferðabílar Akureyrar ehf 280
Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 310
Torfi Þórarinsson (tilboð 2) 325
Bílar og fólk ehf 337
Hálendi Íslands ehf 456

 

Í akstur á leið 5, sem er Kræklingahlíð, bárust 9 tilboð frá 7 aðilum, sem hér segir (kr. á km):

Hópferðabílar Akureyrar ehf 330
FAB Travel ehf (tilboð 2) 340
FAB Travel ehf (tilboð 1) 360
Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 392
Klængur Stefánsson 393
Sérleyfisbílar Ak-Norðurleið hf 395
Torfi Þórarinsson (tilboð 2) 413
Bílar og fólk ehf 499
Hálendi Íslands ehf 678