Fundargerð - 18. nóvember 2010
18.11.2010
Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla. Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir, svo og Jónína Garðarsdóttir og Jósavin Arason, sem eru varamenn í nefndinni. Auk þess var á fundinum Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjó...