Kosið í Þelamerkurskóla

Kjörstaður fyrir Hörgársveit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þann 9. apríl 2011 verður í Þelamerkurskóla, gengið inn að sunnan. Opið verður frá kl. 10:00 til kl. 20:00.

Upplýsingar um þjóðaratkvæðagreiðsluna er að finna á vefnum www.kosning.is