Nýtt fyrirkomulag sorphirðu
08.07.2010
Næstu daga mun verða dreift tunnum fyrir flokkaðan heimilisúrgang á hemili í þeim hluta sveitarfélagsins sem var Hörgárbyggð. Þetta er gert á grundvelli samnings sem gerður var haustið 2009 við Gámaþjónustu Norðurlands ehf. A.m.k. í fyrstu hefur sameining Hörgárbyggðar við Arnarneshrepp ekki áhrif á samninginn, þannig að fyrirkomulagið í Arnarneshreppi verður óbreytt um sinn. Jafnf...