Fundargerð - 22. september 2010
22.09.2010
Miðvikudaginn 22. september 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 30. júní 2010 eftirtalda í skipulags- og umhverfis-nefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Hanna Rósa Sveinsdóttir, formaður, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fann...