Nýtt fyrirkomulag sorphirðu

Næstu daga mun verða dreift tunnum fyrir flokkaðan heimilisúrgang á hemili í þeim hluta sveitarfélagsins sem var Hörgárbyggð. Þetta er gert á grundvelli samnings sem gerður var haustið 2009 við Gámaþjónustu Norðurlands ehf. A.m.k. í fyrstu hefur sameining Hörgárbyggðar við Arnarneshrepp ekki áhrif á samninginn, þannig að fyrirkomulagið í Arnarneshreppi verður óbreytt um sinn. Jafnf...

Fundargerð - 06. júlí 2010

Árið 2010, þriðjudaginn 6. júlí, kl. 13.30 kom byggingarnefnd Eyjafjarðar saman til 78. fundar að Óseyri 2, Akureyri.   Í framhaldi af sveitarstjórnarkostningunum í vor hafa sveitarstjórnir sem standa að rekstri Byggingarfulltrúaembættis Eyjafjarðarsvæðis tilnefnt eftirtalda aðila í byggingarnefnd.   Fyrir:             &nbs...

Fundargerð - 05. júlí 2010

Mánudaginn 5. júlí 2010 kl. 20:30 kom nýkjörin fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á heimili formanns Guðmundar Skúlasonar Staðarbakka. Allir nefndarmenn mættir, en þeir eru auk formannsins: Aðalsteinn H Hreinsson Auðnum, Helgi B Steinsson Syðri-Bægisá, Jósavin Gunnarsson Litla-Dunhaga og Stefán L Karlsson Ytri-Bægisá.   Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Formaður setti fundin...

Guðmundur ráðinn sveitarstjóri

Á fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar 30. júní sl. var Guðmundur Sigvaldason ráðinn sveitarstjóri í Hörgársveit á nýbyrjuðu kjörtímabili. Hann varð sveitarstjóri í Hörgárbyggð á síðasta kjörtímabili. Þá var hann sveitarstjóri á Stokkseyri og Skagaströnd á árunum 1983-1990....

Fundargerð - 30. júní 2010

Miðvikudaginn 30. júní 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í Leikhúsinu Möðruvöllum.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ráðningarsamningur sveitarstjóra Lagður fram ráðningarsamingur við Guðmund Sigvaldason...

Heimasíða fyrir menningar- og sögutengda starfsemi

Sl. föstudag opnaði Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sameiginlegan vef  menningar- og sögutengdrar starfsemi í Hörgársvæðinu. Vefföngin eru www.visithorga.is og www.horga.is. Markmiðið með vefnum er koma á framfæri þeirri gróskumiklu starfsemi sem er á þessu sviði á svæðinu. Þar eru mjög margir sögustaðir, s.s. Gásir, Möðruvellir og Hraun í Öxnadal. Á öllum þessum stö...

Hörgársveit er heitið á sveitarfélaginu

Í dag var fyrsti fundur í sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps. Þar var ákveðið að sveitarfélagið skyldi heita Hörgársveit. Á fundinum var Hanna Rósa Sveinsdóttir kosin oddviti sveitarstjórnar og Axel Grettisson varaoddviti. Fundurinn hófst með ávarpi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Kristjáns L. Möller. Hann lýsti ánægju sinni með sameiningu sveitarfélag...

Fundargerð - 18. júní 2010

Föstudaginn 18. júní 2010 kl. 15:00 kom sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ.   Niðurstaða kosninga til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar þann 29. maí 2010 urðu þau að J-listi Samstöðulistans fékk 170 atkvæði og 2 menn kjörna, L-listi Lýðræðislistans fékk 171 atkvæði og 3 menn kjörna. Skv. því v...

Úrslit kosninganna til sveitarstjórnar liggja fyrir

Kjörnefnd, sem skipuð af sýslumanninum á Akureyri, til að úrskurða um tvö vafaatkvæði í sveitarstjórnarkosningunum í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar 29. maí sl. kvað í dag þann úrskurð að þau skuli vera gild. Það þýðir að þau úrslit kosninganna sem kynnt voru strax eftir kosningarnar standa óbreytt....

Þóra Björk Íslandsmeistari

Um helgina var Íslandsmeistaramótið í frjálsum í flokki 11-14 ára haldið í Kópavogi. UMSE sendi hörkulið á mótið og það hafnaði í 5. sæti af 20 liðum á mótinu, sem er mjög góður árangur. Eyfirskir Íslandsmeistarar helgarinnar urðu Þóra Björk Stefánsdóttir, Smáranum, sem kastaði spjóti 24,97 m, Þorri Mar Þórisson, Svarfaðardal, sem stökk 1,30 m í hástökki og Karl Vernharð Þorleifsso...