Ársreikningur 2010 lagður fram

Ársreikningur Hörgársveitar fyrir árið 2010 var lagður fram á síðasta fundi sveitarstjórnar. Ársreikningurinn er sá fyrsti sem lagður er fram eftir sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar, sem tók gildi 12. júní 2010. Hann er í raun ársreikningur þessara tveggja sveitarfélaga fram að sameiningunni, ásamt því að vera uppgjör fyrir hið sameinaða sveitarfélaga fram að...

Fundargerð - 14. apríl 2011

Fimmtudaginn 14. apríl 2011 kl. 13:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE) að Skipagötu 9 á Akureyri.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir, Lene Zachariassen og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnufulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveita...

Fundargerð - 13. apríl 2011

Miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2010, fyrri umræða ...

Fundargerð - 11. apríl 2011

Mánudaginn 11. apríl 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, formaður, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir, svo og Jósavin Arason og Solveig Lára Guðmundsdóttir sem eru varamenn í nefndinni. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, mennin...

Tilboð opnuð í skólaakstur

Í gær voru opnuð tilboð í skólaakstur í Þelamerkurskóla á næstu tveimur skólaárum, 2011-2012 og 2012-2013. Um er að ræða fimm leiðir. Tilboð komu frá átta aðilum. Í akstur á leið 1, sem er fremri hluti Hörgárdals, bárust 8 tilboð frá 7 aðilum, sem hér segir (kr. á km):  FAB Travel ehf (tilboð 2) 240 FAB Travel ehf (tilboð 1) 260 Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 266 Hópferðabílar Ak...

Kosið í Þelamerkurskóla

Kjörstaður fyrir Hörgársveit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave þann 9. apríl 2011 verður í Þelamerkurskóla, gengið inn að sunnan. Opið verður frá kl. 10:00 til kl. 20:00. Upplýsingar um þjóðaratkvæðagreiðsluna er að finna á vefnum www.kosning.is...

Fundargerð - 06. apríl 2011

Miðvikudaginn 6. apríl 2011 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &...

Menningar- og atvinnumálafulltrúi

Í byrjun vikunnar kom Skúli Gautason til starfa sem menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgársveit. Um er að ræða nýtt starf sem stofnað var til í tengslum við sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar á síðasta ári. Hlutverk menningar- og atvinnumálafulltrúans verður að vera tengiliður sveitarfélagsins við alla menningartengda starfsemi á svæðinu, vinna að stefnumótun á sviði menningarmála...

Sjóvörn á Hjalteyri

Framkvæmdir eru hafnar við gerð sjóvarnar á Hjalteyri. Byggður verður grjótgarður sunnan og austan á eyrinni, alls um 600 metra að lengd. Í miklu suðaustan veðri í febrúar 2008 flæddi inn yfir eyrina. Þá urðu þá talsverðar skemmdir á mannvirkjum og mátti raunar litlu muna að stórtjón yrði. Verktaki við framkvæmdina er Árni Helgason ehf. á Ólafsfirði....

Af upplestrarkeppninni

Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Grenivíkurskóla. Þar lásu upp átta nemendur tveir úr hverjum skóla: Þelamerkurskóla, Grenivíkurskóla, Stórutjarnaskóla og Hrafnagilsskóla. Fulltrúar Þelamerkurskóla voru Sindri Snær Jóhannesson úr Þríhyrningi og Sigrún Sunna Helgadóttir frá Stóra Dunhaga. Þau stóðu sig bæði einstaklega vel og lásu eins og sannir listamenn. Sindri Snær fékk þ...