Tilboð opnuð í skólaakstur
08.04.2011
Í gær voru opnuð tilboð í skólaakstur í Þelamerkurskóla á næstu tveimur skólaárum, 2011-2012 og 2012-2013. Um er að ræða fimm leiðir. Tilboð komu frá átta aðilum. Í akstur á leið 1, sem er fremri hluti Hörgárdals, bárust 8 tilboð frá 7 aðilum, sem hér segir (kr. á km): FAB Travel ehf (tilboð 2) 240 FAB Travel ehf (tilboð 1) 260 Torfi Þórarinsson (tilboð 1) 266 Hópferðabílar Ak...