Umhverfisdagur í Þelamerkurskóla
26.05.2011
Það er mikið líf í Þelamerkurskóla þessa síðustu daga skólaársins. Í dag fimmtudaginn 26. maí er umhverfisdagurinn. Dagurinn er nýttur til að fegra og fræðast um umhverfi skólans. Nemendum er skipt í fjórar stöðvar. Á gróðursetningarstöðinni verða plöntur úr uppeldsstöð plantna útiskólans og sólberjarunnar gróðursettir víðs vegar í nágrenni skólans. Á umhverfisstöðinni verða búin til skilti...