Barnaball og nýársbrenna

Hið árlega barnaball á Melum í Hörgárdal verður mánudaginn 27. desember kl. 14:30. Nýársbrenna Ungmennafélagsins Smárans verður svo föstudaginn 7. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland á Þelamörk. Aðkeyrsla á mili Laugalands og Grjótgarðs, bílastæði í krúsunum. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30. Hefðbundin dagskrá, dans og gleði. Muna eftir flugeldum og blysum. Skyldu einhverjar furðuverur...

Skúli Gautason menningar- og atvinnumálafulltrúi

Skúli Gautason hefur verið ráðinn menningar- og atvinnumálafulltrúi í Hörgársveit. Hann hefur unnið hjá Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborgar undanfarin ár, síðustu þrjú ár sem viðburðastjóri. Hann er leikari að mennt og er að ljúka námi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Gert er ráð fyrir að Skúli hefji störf hjá sveitarfélaginu á útmánuðum. Starf menningar- og atvinnumálafulltrúa í Hörgár...

Fundargerð - 15. desember 2010

Miðvikudaginn 15. desember 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011, síðari umræða Fjárhags...

Fundargerð - 13. desember 2010

Mánudaginn 13. desember 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: ...

Fundargerð - 08. desember 2010

Miðvikudaginn 8. desember 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:    1. KPMG, þjónustugreining Á fundinn kom Flosi Eiríks...

Jafnréttisáætlun fyrir Hörgársveit

Jafnréttisáætlun fyrir Hörgársveit var nýlega afgreitt af sveitarstjórninni. Félagsmála- og jafnréttisnefnd sveitarfélagsins hafði veg og vanda af gerð hennar. Markmiðið með áætluninni er að stuðla að jafnri stöðu kvenna og karla í Hörgársveit. Jafnréttisáætlunin tekur til stjórnkerfis og starfsmanna sveitarfélagsins annars vegar og hins vegar til starfsemi og þjónustu sem stofnanir svei...

Skólakór Þelamerkurskóla

Skólakór Þelamerkurskóla kom í fyrsta sinn fram opinberlega á aðventukvöldi í Möðruvallakirkju síðastliðinn sunnudag. Kórinn var stofnaður í haust og söngur hans á sunnudaginn tókst mjög vel og gefur tilefni til að ætla að kórinn verði öflugur í framtíðinni. Kórinn mun líka koma fram á litlu jólunum í skólanum og svo oftar þegar fram líða stundir. Stjórnandi kórsins er Sig...

Kjörfundur verður í Hlíðarbæ

Kjörfundur í Hörgársveit vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 verður í Hlíðarbæ. Kjörfundurinn hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00....

Margar umsóknir um starf menningar- og atvinnumálafulltrúa

Í síðustu viku rann út umsóknarfrestur um starf menningar- og atvinnumálafulltrúa í Hörgársveit. Alls sóttu 31 um starfið. Tveir þeirri óska nafnleyndar, en nöfn annarra eru þessi: Anna Bryndís Sigurðardóttir Arnar Már Sigurðsson Árni K. Bjarnason Daníel Arason Eggert Sólberg Jónsson Fjóla Ósk Gunnarsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðmundur Jóhannsson Guðrún Guðmundsdóttir Hjalti S. Hjaltaso...

Fundargerð - 18. nóvember 2010

Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Inga Björk Svavarsdóttir og Jón Þór Brynjarsson. Einnig sat Hanna Rósa Sveinsdóttir, oddviti, fundinn og auk þess Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1.&nbs...