Fundargerð - 25. mars 2009

Miðvikudaginn 25. mars 2009 kl. 13:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steins-son, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.

 

Þetta gerðist:

 

1. (Trúnaðarmál)

. . . . .

 

2. Starfsmannahald

Umræður urðu um tiltekna þætti í starfsmannahald skólans.

Skólastjóri óskar eftir að kennsluskyldu hans lækki úr 7 stundum í 2 stundir á næsta skólaári vegna innleiðingar á Oleweusar-verkefninu.

 

Fleira gerðist ekki – fundi slitið kl. 14:20