Viðurkenningar BSE fóru í Hörgárbyggð
17.04.2008
Á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar í gær voru veittar viðurkenningar í nautgriparækt og sauðfjárrækt, auk hvatningarverðlauna. Viðurkenning fyrir nautgriparækt kom í hlut Helga Steinssonar og Ragnheiðar Þorsteinsdóttur á Syðri-Bægisá og viðurkenningu fyrir sauðfjárrækt hlutu Guðmundur Skúlason og Sigrún Franzdóttir á Staðarbakka. Þau eiga hrútinn á myndinni. Hann var valinn bes...