Fundargerð - 17. ágúst 2010
17.08.2010
Árið 2010, þriðjudaginn 17. ágúst, kl. 13:30 kom byggingarnefnd Eyjafjarðar saman til 79. fundar að Óseyri 2, Akureyri. Formaður Árni Kristjánsson, setti fundinn. Fyrir voru tekin eftirtalin erindi: 1. Finnur Reyr Stefánsson, Brekkuási 11, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að flytja notað sumarhús og geymsluskúr og setja niður á lóð nr. 2 í Sunnuhlíð við Grenivík. Teiknigar eru frá V...