Fundargerð - 14. nóvember 2005
14.11.2005
Mánudaginn 14. nóvember 2005, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar. Mættir voru Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Unnar Eiríksson og Anna Lilja Sigurðardóttir. Ekki náðist í Ármann Búason til þess að boða hann á fundinn. Auk þess mætti bókhaldari skólans Helga Erlingsdóttir á fundinn. Hjördís Sigursteinsdóttir ritaði fundargerð. Fundurin...