Styrkir til atvinnumála kvenna
01.03.2005
Af heimasíðu Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Árið 2005 er fjárveiting styrkja til atvinnumála kvenna kr. 25 milljónir. Tilgangur styrkveitinga er einkum: Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni Í umsókn verður að koma fram ávinningur af slíku samstarf...