Framkvæmdir við Birkihlíð
19.08.2005
Framkvæmdir halda áfram við Birkihlíð. Flutt er í þau tvö hús sem upp eru komin. Undanfarið hafa verið steyptir grunnar að fleiri húsum og eða að 5 húsum til viðbótar og verið að byrja að reisa hús á einum þeirra. Þá á aðeins eftir að steypa einn grunn, en áætlað er að húsin við Birkihlíð verði 8. Þetta eru timburhús, íbúð og bílskúr. Katla ehf. byggir hú...