Fundargerð - 07. apríl 2005
07.04.2005
Fimmtudaginn 7. apríl 2005 kom framkvæmdanefnd saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson. Auk þess kom Ásgeir Már Hauksson með ársreikning 2004 inn á fundinn (ekki á auglýstri dagskrá). Fundurinn hófst kl. 14:35. Fyrir var tekið: 1. Leigutekjur af húsnæði skólans og ráðstöfun ...