Fundargerð - 13. september 2005
13.09.2005
Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla 13. sept. 2005 kl. 16:30. Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri Jónína Sverrisdóttir fulltrúi...