Ónýtar rafhlöður í endurvinnslu
27.02.2007
Rafhlöður eiga ekki að fara í ruslið heldur á að skila þeim til úrvinnslu. Það er í raun sáraeinfalt. Hægt er að skila inn ónýtum rafhlöðum til Endurvinnslunnar á Akureyri og í sérstök ílát á bensínstöðvum, m.a. hjá Olís. Á vef Úrvinnslusjóðs, www.urvinnslusjodur.is, er hægt að finna spurningar og svör um rafhlöður, innihald þeirra, flokkun og áhrif spilliefna á umhverfið. Rafhlöðum er fargað...