Margar aurskriður í Hörgárdal
21.12.2006
Margar aurskriður hafa fallið síðasta sólarhringinn í fremri hluta Hörgárdals. A.m.k. sex aurskriður hafa fallið frá Myrká að Staðarbakka, beggja vegna dalsins, auk einnar stórrar aurskriðu austan dalsins á móts við Þúfnavelli. Gera má ráð fyrir að skriðurnar séu mun fleiri á þessum slóðum. Vegurinn að Staðarbakka lokaðist vegna aurskriðu sem féll á veginn þangað og s...