Frumsýning í kvöld
22.03.2007
Í kvöld frumsýnir Leikfélag Hörgdæla á Melum leikritið Síldin kemur og síldin fer eftir systurnar Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Þetta er gamanleikur með söngvum og lifandi tónlist og fjallar um farandverkafólk á síldarárunum, sorgir þeirra og gleði, ástir, afbrýði og samskipti við heimafólk.Rauði þráðurinn er togstreitan milli síldarspekúlantsins og erfingja landsins sem planið stendur...