Fundargerð - 16. janúar 2007
16.01.2007
Fundur var haldinn í félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgárbyggðar þriðjudaginn 16. janúar 2006. Fundurinn var haldinn í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Unnar Eiríksson, Guðjón Rúnar Ármannsson, Jóna Kristín Antonsdóttir og Guðmundur Sigvaldason Fundurinn hófst kl. 16:30. 1. Guðmundur greindi frá því að reglur um félagslega heimaþjónustu í Hörgárbyggð, sbr. 30. gr. laga um málefni aldraðr...