Kynningarfundir um sameiningarmál
10.03.2010
Í kvöld og annað kvöld verða kynningar- og umræðufundir í Hlíðarbæ um sameiningarmál Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Fyrri fundurinn er einkum ætlaður íbúum Arnarneshrepps en sá seinni íbúum Hörgárbyggðar. Báðir fundirnir er opnir íbúum úr hvoru sveitarfélagi fyrir sig. Á fundunum mun Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra flytja ávarp og síðan mun Björn Ingimarsson, r...