Kjörfundur

Kjörfundur í Hörgárbyggð vegna kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verður í Hlíðarbæ laugardaginn 20. mars 2010 kl. 10:00 - 20:00.