Fundargerð - 17. desember 2009
17.12.2009
Fimmtudaginn 17. desember 2009, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:10. Fyrir var tekið: 1. Fundargerð frá 3. fundi samstarfsnefndar frá 14. des. sl. Lagt fram til kynningar og umræðu. 2. Fundargerð frá HNE, 123. Fundur frá 7. des. sl. Lagt fra...