Þjónandi forysta

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir verður með fyrirlestur sem nefnist

"þjónandi forysta, nýr stjórnunarstíll fyrir skóla, sóknir og sveitarfélög" á Leikhúsloftinu á Möðruvöllum í Hörgárdal fimmtudaginn 16. september klukkan 20:30. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Kaffi og með því að loknum fyrirlestri.