Gásaverkefnið til Hörgárbyggðar
22.09.2006
Á fundi sveitarstjórnar Hörgárbyggðar sl. miðvikudag var ákveðið að verða við ósk Héraðsnefndar um að Hörgárbyggð taki að sér stjórnsýslu Gásaverkefnisins. Hvergi á landinu eru til jafnmiklar minjar um verslun til forna og á Gásum. Þar hafa verið stundaðar fornmleifarannsóknir í nokkur undanfarin ár, en nú er þeim lokið, a.m.k. í bili. Fram eru komnar hugmyndir um að að byggja upp ferðamannastað á...