Arna Baldvins með brons á Meistaramóti

Arna Baldvinsdóttir, Umf. Smáranum, náði 3. sæti í fimmþraut (16 ára og yngri) á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fór fram í Laugardalshöllinni í Reyjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru alls 35, þar af voru 31 utan höfuðborgarsvæðisins. Nánar hér á umse.is.