Fundargerð - 17. ágúst 2007
17.08.2007
Föstudagskvöldið 17. ágúst 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Eftirfarandi fært til bókar á fundinum: 1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar. 2. Endanleg tímasetning gangna og rétta:...