Ný heimasíða hjá Þelamerkurskóla

Þelamerkurskóli hefur fengið nýja heimasíðu. Þar eru ferskar fréttir úr skólastarfinu, fyrir utan ýmsar upplýsingar um skólann. Þar er líka tengill á þraut vikunnar sem núna er þrautaleikur Digranesskóla í Kópavogi sem heitir Kveiktu á perunni. Verðlaun eru í boði fyrir rétt lausn. Slóðin á heimasíðu skólans er www.thelamork.is