Skriðuhrútar hæstir á hrútasýningu

Á hrútasýningu á Syðri-Bægisá í gær voru skoðaðir um 30 hrútar. Stigahæstir urðu tveir hrútar frá Skriðu, Nubbur (06054) og Kólfur (06055). Síðan komu Hamar (06058) frá Lönguhlíð og Hamar (06030) frá Auðnum I.

Svipmyndir frá hrútasýningunni má sjá með því að smella á "meira" hér fyrir neðan.