Fundargerð - 12. nóvember 2007
12.11.2007
Mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri. Þetta gerðist: 1. Lækjarvellir, breyting á deiliskipulagi Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar...