Fundargerð - 13. apríl 2012
13.04.2012
Föstudaginn 13. apríl 2012 kl. 12:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í veitingarsalnum á Engimýri. Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Jósavin H. Arason og Solveig Lára Guðmundsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fund...