Kirkjukórinn á ferðalagi um Austurland
22.08.2012
Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls fór í söngferðalag austur á land á dögunum. Helstu viðkomustaðir voru Eskifjörður og Höfn í Hornafirði. Ari Erlingur Arason, formaður kórsins, segir ferðina hafa verið mjög vel heppnaða. Við lögðum af stað fimmtudaginn 16 ágúst. Fyrsta stopp var Möðrudalur á Fjöllum og þar fengum við sögustund í kirkjunni um s...