Fundargerð - 18. janúar 2012
18.01.2012
Miðvikudaginn 18. janúar 2012 kl. 20:45 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason. Þetta gerðist: 1. Þriggja ára áætlun sveitarsjóðs 2013-2015, fyrri umræða ...