Smalahundafélag stofnað í Hörgársveit
14.12.2011
Föstudagskvöldið 2. des.2011 var stofnað Smalahundafélag Hörgársveitar. Fundurinn var í leikhúsinu á Möðruvöllum og mættu 6 aðilar sem allir gerðust stofnfélagar, og 8 aðilar komu boðum á fundinn með ósk um að ganga í félagið og eru þeir líka stofnfélagar. Þannig að stofnfélagar eru því 14 talsins. Á fundinn mætti Sverrir Möller formaður Smalahundafélags Íslands og ræddi út á hvað sá félagssk...