Fundargerð - 06. desember 2011
06.12.2011
Þriðjudaginn 6. desember 2011 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal. Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir nefndarmenn og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Bára Björk Björnsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Andrea Keel, fu...