Fundargerð - 22. október 2013
22.10.2013
Þriðjudaginn 22. október 2013 kl. 20:30 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Aðalheiður Eiríksdóttir, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Þetta gerðist: &n...