Samkoma á Möðruvöllum
04.06.2013
Í Sveitungar hafa margir hverjir verulegar áhyggjur vegna mikils kals, mikillar vinnu við endurræktun og mikils kostnaðar sem því fylgir. Þetta bætist ofaná langan og strangan vetur, heyleysi og heykaup, þannig að það er full ástæða til að boða til samveru til að létta aðeins á sálartetrinu og hvetja menn til dáða. Samverustund verður að Möðruvöllum fimmtudagskvöldið 6. júní...