Fundargerð - 09. ágúst 2004

Mánudagskvöldið 9. ágúst 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Eftir að haft hefur verið samráð við þá, sem sleppa fé vestan megin  í...

Fundargerð - 30. júlí 2004

Föstudagskvöldið 30. júlí 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson, einnig sat Helgi Steinsson oddviti hluta fundarins.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Bréf hefur borist fjall...

Fundargerð - 25. júlí 2004

Fundur skipulagsnefndar haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins 25.07.04. kl. 20:15.   Mætt voru; Hermann, Árni og Birna, fyrsti varamaður nefndarinnar í stað Gunnars Hauks sem var fjarverandi svo og sveitarstjórinn Helga Arnheiður.   1. mál.     Hermann setti fund og lagði fram svohljóðandi tillögur, sem voru sam­þykktar samhljóða.  1. Búin verði til dagskrá f...

Fundargerð - 24. júní 2004

Fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 54. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ásrún Árnadóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar se...

Fundargerð - 15. júní 2004

Þriðjudaginn 15. júní 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 53. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Einn áheyrnarfulltrúi var mættur. Helgi Steinsson oddviti Hörgá...

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal

  Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum. Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Úr Dalvísu 1844   Sunnudaginn 13. júní n.k. verður haldin Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar [1807-1845], fyrsta nútímaskálds Íslendinga og f...

VINNUSKÓLI - AUGLÝSING

Leiðbeinanda vantar til að sjá um Vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar.  Þarf að vera reyklaus,  og helst að hafa bíl til umráða sem nota má fyrir skólann. Upplýsingar milli 10 og 14 virka daga á skrifstofu sveitarfélagsins í sima 461-5474 eða 894-3950.  Netfangið er: horgarbyggd@horgarbyggd.is...

Fundargerð - 19. maí 2004

Miðvikudaginn 19. maí 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 52. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Ásrún Árnadóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.    1  Fundargerðir:  a) Leikskólanefnda...

Sveitarstjórnarfundur

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN HÖRGÁRBYGGÐAR, 19. MAÍ 2004 Í ÞELAMERKURSKÓLA. FUNDURINN HEFST KL. 20:00.   Mál sem liggja fyrir:   1.      Fundargerðir:  a.      Leikskólanefndar frá 22. mars og 11 maí. b.      Skólanefndar frá 11. maí. 2004. c.      Byggingar-nefndar frá 20. apríl. d.&...

Fundargerð - 11. maí 2004

Mættir eru Logi Geir Harðarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Sigríður Sverrisdóttir, Helgi Helgason og Hugrún Hermannsdóttir.   Eldhúsið.  Hugrún hefur skoðað hvað það kostar að kaupa heitan mat í hádeginu. Hún fór á fund í fyrirtækinu Lostæti og fékk upp hvað það kostar. Með því að kaupa heitan mat í hádegi frá Lostæti og Hugrún sjái um að versla fyrir morgunmat og kaffitíma er hægt að s...