Fundargerð - 09. ágúst 2004
09.08.2004
Mánudagskvöldið 9. ágúst 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Eftirfarandi bókað á fundinum: 1. Fundargerð síðasta fundar undirrituð. 2. Eftir að haft hefur verið samráð við þá, sem sleppa fé vestan megin í...