Fundargerð - 20. janúar 2004
20.01.2004
Fundur haldinn í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla 20/1 2004. Mættir voru Anna Lilja skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Ármann Búason og Helga Erlingsdóttir reikningshaldari skólans. 1. Bréf dagsett 9/1 2004, frá sjö kennurum sem ekki halda heimili á staðnum. Óska eftir að sveitarstjórnir endurskoði afstöðu sína...