Sveitarstjórnarfundur

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN HÖRGÁRBYGGÐAR,

19. MAÍ 2004 Í ÞELAMERKURSKÓLA. FUNDURINN HEFST KL. 20:00.

 

Mál sem liggja fyrir:

 

1.      Fundargerðir:  a.      Leikskólanefndar frá 22. mars og 11 maí. b.      Skólanefndar frá 11. maí. 2004. c.      Byggingar-nefndar frá 20. apríl. d.      Frá Héraðsnefnd.  Fundargerðir héraðsráðs frá 24. mars og 28. apríl – ársreikningur héraðs-nefndar 2003, fundargerðir Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs. frá 17. des. 03, 18. febr. og 15. mars 2004 og fundargerð stjórnar Minjasafnsins frá 4. febrúar 2004. e.      Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands frá 19. apríl.

 

2.      Erindi frá Vegargerðinni þar sem óskað er framkvæmda-leyfis vegna byggingu brúar yfir Hörgá.

3.      Tillaga að samstarfssamningi milli sveitarfél. um skólann.

4.      Fasteignamat.  Breytingar á fasteignamati frá Fasteigna-mati ríkisins, afslættir

5.      Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, reglur.

6.      Erindi frá Gásafélaginu, dags. 23. apríl 2004 – undirbún-ingur framkvæmda.

7.      Stofnskrá Minjasafnsins – tillögur að starfsáætlun ársins 2005..

8.      Hraun í Öxnadal – starfsáætlun 2004, o.fl.

9.      Bréf frá Arnarneshreppi dags. 30.04.04.

10.  Samningar um staðarhald ÞMS o.fl.

11.  Hunda- og kattahald – tillögur.

12.  Veganefnd, fundargerð frá 3. maí 2004.

13.  Framkvæmdanefnd búvörusamninga, bréf mótt. 6. maí 04.

14.  Bréf frá skattstjóra frá 20. apríl 2004

15.  Nefndarskipan – leikskóli, húsnefnd, kjörstjórn.

16.  Götuheiti - framkvæmdir.

17.  OneCommunity – sérhæfð kerfi fyrir sveitarfélög og stofnanir, kynning.

18.  .Skýrsla, samantekt um úttektir á sjálfsmatsaðferðum,  menntamálaráðuneytið, 7. maí 2004. 

19.  Fulltrúaráðsfundur Sambands ísl. sveitarfélaga, 23. apríl

20.  Erindi frá félagsmálaráðuneyti og Jafnréttisstofu, dags. 4. maí 2004.

21.  Refa- og minkaveiðar  í Hörgárbyggð.  Bréf frá UST dags. 25.04.04.

22.  Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs, bréf frá UST, bréf dags. 28. apríl 2004.

23.  Bréf frá Vinnueftirlitinu um áhættumat, dags. 9. maí 2004.

24.  Erindi frá Hróknum, ódags., mótt. 6. maí 2004.

25.  ÍSÍ- ályktanir, tengdar málefnum sveitarstjórna frá 67. íþróttaþingi ÍSÍ, 24. apríl 2004.

26.  Íslenskar fasteignir ehf. bréf frá 6. maí 2004.

27.  Lýðheilsustöð, erindi dags. 5. maí 2004.

28.  Stjórnsýsla og upplýsingar

29.  Trúnaðarmál.