Sveitarfundur - íbúaþing
22.11.2003
Íbúar Hörgárbyggðar Almennur sveitarfundur - íbúaþing - verður haldið í Hlíðarbæ í laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 13:00. Á dagskrá er m.a.: Ávarp sveitarsjóra, þar sem farið verður lauslega yfir helstu verkefni og um sameiningu sveitarfélaga. Sorpmál: Guðmundur Sigvaldason, verkefnisstjóri Staðardagskrár hjá Akureyrarbær og auk þess sem hann vinnur fyrir Sorpsamlag Eyja...